DMC Nova Vita bók #3 – 22 projekter til hjemmet

2.225 kr.

Í þessari bók eru 22 prjóna-, hekl- og macraméuppskriftir af verkefnum fyrir heimilið. Meðal annars má finna uppskriftir af diskamottum, körfum, púðum og vegghengjum. Í bókinni er mikið af góðum myndum og útskýringum. Uppskriftirnar eru sérstaklega gerðar fyrir garnið Nova Vita sem er 4mm.

Tungumál: Danska, sænska og finnska.

Ekki til á lager