Dancing On The Dock Pillow
Prjónaður púði með öldumynstri úr Drops Alpaca. Rendur og gatamynstur gefa púðanum skemmtilegan svip. Passar fyrir púða í stærðinni 45×45 cm.
DROPS Design: Mynstur z-839 (Garnflokkur A)
Mál: 40×40 cm. Púðaverið passar fyrir púða í stærðinni 45×45 cm þar sem það á að strekkjast aðeins svo að það verði fallegra.
Garn: Drops Alpaca
- Rjómahvítur nr 0100: 100 g
- Gulur nr 2923: 50 g
- Appelsínugulur nr 2915: 50 g
- Kirsuberjarauður nr 2921: 50 g
Prjónfesta: 21 lykkja x 40 umferðir = 10×10 cm í garðaprjóni.
Prjónar: Hringprjónn 60 cm, nr 4.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Alpaca eða heimsækir okkur í verslunina.