Cedar Wood

Prjónuð peysa með hringlaga berustykki, stykkið er prjónað ofan frá og niður.

Drops Design: Mynstur po-108 (Garnflokkur F eða E+E)

Stærðir: S – M – L – XL – XXL – XXXL

Garn: Drops Polaris

  • Ljósbeige nr 06: 1000-1100-1200-1300-1400-1600 g

Prjónfesta: 7 lykkjur á breidd og 8 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 12 fyrir stroff. Hringprjónar nr 12 og 15.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Polaris eða heimsækir okkur í verslunina.

 

Vörunúmer: polarisprjon Flokkar: , , Merkimiðar: , ,