Hekluð hjörtu eftir heklhönnuðinn Tatsiana sem bloggar undir heitinu Lilla Bjorn. Hjörtun eru brioche crochet sem mætti íslenska sem klukkuhekl, því brioche knitting er enska orðið yfir klukkuprjón.
Garn: Scheepjes Catona, uþb 13 g í hvert hjarta.
Heklunál: nr. 3