Bohemian Temperature Wrap 2019 – It’s all in a Nutshell

Veðráttu sjal eftir heklhönnuðinn Esther sem bloggar undir nafninu It’s all in a Nutshell. Sjalið er heklað yfir eitt ár, ein umferð á dag, litur umferðarinnar ræðst af hitastigi dagsins.

Garn: Scheepjes Cotton 8

Uppskriftin er á ensku og má nálgast frítt hérna.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Cotton 8 eða heimsækir okkur í verslunina.

Fullt af uppskriftir fyrir Scheepjes Cotton 8 er að finna á heimasíðu Scheepjes.