Blómaknúpar – færeyskt sjal

990 kr.

Færeysk sjöl hafa þá sérstöðu fram yfir önnur sjöl að þau sitja svo vel á öxlunum. Þetta þykir mér mikill kostur og er hægt að nota sjölin í stað gollu.

Blómaknúpar er uppskrift með texta og munsturteikningu

Garn: Fíngert garn, sjölin á myndunum eru prjónuð úr

  • Bláa sjalið er prjónað úr Drops Nord
    – Þoka nr 08: 250 g
  • Hvíta sjalið er prjónað úr Einrúm (einband+2 silki)
    – Hvítur

 

Á lager