Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr Drops Air. Stykkið er prjónað með gatamynstri.
DROPS Design: Mynstur ai-176 (Garnflokkur C eða A+A)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 100 (106) 118 (126) 138 (150) cm
Garn: Drops Air
- Hveiti nr 02: 300 (300) 350 (350) 400 (450) g
Prjónar:
- Sokkaprjónar nr 5 og 5,5
- Hringprjónn 40 og 80 cm nr 5 og 5,5 – eða þá stærð sem þarf til að 16 lykkjur í sléttu prjóni verði 10 cm á breidd á prjóna nr 5,5.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina