Beach Hut Blanket – Cypress Textiles

Heklað teppi eftir heklhönnuðinn Rachele sem bloggar undir nafninu Cypress Textiles.

Garn: Scheepjes Colour Crafter

Uppskriftin er á ensku og má nálgast frítt hérna.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Colour Crafter eða heimsækir okkur í verslunina.

Þú finnur fleiri uppskriftir fyrir Scheepjes Colour Crafter á heimasíðu Scheepjes.