Barnapeysa með hringlaga berustykki
Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, með tveimur þráðum af Leonora ByPermin
Stærðir: (2) 4 (6) 8 ára
- Yfirvídd: (63) 66 (70) 74 cm
- Lengd: (35) 38 (42) 47 cm
- Módelið á myndinni er 3ja ára, 86 cm á hæð og er í stærð 4 ára.
Garn: Leonora ByPermin
- Ljósfjólublár nr 14: (3) 4 (5) 6 dokkur
- Ljósbeige nr 05: (1) 1 (1) 1 dokka
- Ólífugrænn nr 02: (1) 1 (1) 1 dokka
- Støvet grøn nr 03: (1) 1 (1) 1 dokka
Tölur: (5) 6 (6) 7 stykki
Prjónar: Hringprjónn 60 cm nr 3 og 4, sokkaprjónar nr 3 og 4.
Prjónfesta: 22 lykkjur og 32 umferðir = 10×10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 4 með tveimur þráðum af Leonora ByPermin
Póstburðargjald reiknast í körfu.