Ungbarnakragi og vettlingar
Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.
Stærðir: (0-3) 6-9 (12-18) 24 mánaða
Garn: Lillemor ByPermin.(litur á mynd hráhvítur nr 05)
- (2) 3 (3) 4 dokkur
Prjónar: Hringprjónn 40 cm og sokkaprjónar 3½ mm
Prjónfesta: 26 lykkjur og 36 umferðir = 10×10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 3½
Póstburðargjald reiknast í körfu.