Barnakjóll m/gatamynstri (nr 892816)

300 kr.

Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.

Kjóllinn er prjónaður ofan frá og niður

Stærðir: (2) 4 (6) 8 ára

  • Yfirvídd: (58) 62 (66) 70  cm

Garn: Lillemor ByPermin.(litur á mynd nr 16)

  •  (7) 8 (9) 9 dokkur

Prjónar: Hringprjónn 40-60 cm nr 3 og 3½, sokkaprjónar nr 3 og 3½ mm

Prjónfesta: 26 lykkjur og 36 umferðir = 10×10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 3½

Póstburðargjald reiknast í körfu.

Á lager

Vörunúmer: 892816 Flokkar: , ,