Back to School – vesti
Vestið er prjónað með pepitamynstri, neðan frá og upp.
DROPS Design: Mynstur nr z-900 (Garnflokkur A)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 88 (96) 102 (114) 126 (138)
Garn: Drops Alpaca
- 200 (200) 250 (250) 300 (300) g litur á mynd; dökkgrár nr 0506
- 100 (100) 150 (150) 150 (150) g litur á mynd: blush nr 9026 blush
Prjónar: Hringprjónar 40 og 60 cm, nr 3 og 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að fá 23 lykkjur á breidd og 45 umferðir á hæð með garðaprjóni = 10×10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Alpaca eða heimsækir okkur í verslunina.