Autumn Nights
Prjónað teppi úr Drops Alpaca, með röndóttum dominóferningum og garðaprjóni.
DROPS Design: Mynstur z-803 (GarnflokkurA)
Stærð: ca breidd: 140 cm. Hæð: 84 cm.
Garn: Drops Alpaca
- Ljósbrún camel nr 2020: 200 g
- Bláfjólublár nr 6736: 50 g
- Dökkbleikur nr 3770: 50 g
- Rústrauður nr 3650: 50 g
- Dökkappelsínugulur nr 2925: 50 g
- Vínrauður nr 5565: 50 g
- Dökkólífugrænn nr 7238: 50 g
- Grænn/túrkis nr 7815: 50 g
- Grátúrkis nr 6309: 50 g
- Bensínblár nr 7240: 50 g
- Bleikfjólublár nr 3800: 50 g
Prjónfesta: 21 lykkja x 34 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Hringprjónn, 60 cm, nr 4
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Alpaca eða heimsækir okkur í verslunina.