Audrey Vesti

Vestið er prjónað í sléttu prjóni með köntum í stroffprjóni, v-hálsmáli og klauf í hliðum

Drops Design: Mynstur sk-136 (Garnflokkur B)

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
– Yfirvídd: 92 (100) 108 (118) 130 (144) cm
Garn: Drops Sky

  • Sjávarblár nr 15: 150 (200) 200 (200) 250 (250) g

Prjónfesta: 20 lykkja x 26 umferðir með sléttu prjóni = 10×10 cm.

Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 4,5 og hringprjónar 40 og 80 cm nr 3,5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Sky eða heimsækir okkur í verslunina.