Rico Neon 4-þráða – appelsínugulur
Ertu tilbúin/n í litríka sokka? Neon garnið færir þér bjarta og skemmtilega sokka fyrir alla.
4-þráða (4ply) sokkagarn.
75% ull, 25% polyamid
Prjónar nr 2-3 mm
Prjónfesta: 30 lykkjur x 42 umferðir = 10×10 cm á prjóna nr 2-3
Ein dokka dugar í sokkapar uppí skóstærð 46
Þolir þvótt í þvottavél við 40°C