Tag Archives: Handverkskúnst

Nóel línan

Ég hef prjónað heimferðasett á öll mín börn og barnabörn. Þegar von var á 9. [...]

Alltaf hægt að finna sér ný prjónaverkefni er það ekki?

Ég prjóna töluvert og fá barnabörnin mín að njóta góðs af því. Ég er yfirleitt [...]

Rákir herrapeysa – uppskrift í Bændablaðinu

Uppskrift að skemmtilegri herrapeysu er í Bændablaðinu í dag. Peysan er prjónuð úr nýju garni [...]

Lopavettlingar á leikskólabörnin

Eins og ég hef áður talað um hér á blogginu þá er stutt síðan ég [...]

5 Comments

Pinterest

Ég er ekki mjög dugleg að fylgjast með handavinnubloggum en þegar ég opna Pinterest geta [...]

2 Comments

Norskur barnakjóll – frí uppskrift

Þegar Maía Sigrún fæddist var ég alveg ákveðin í að nú skyldi ég prjóna fallega [...]

Októberprjón og frí sokkauppskrift

Aldrei slegið slöku við í prjónaskapnum á þessum bæ, listinn yfir óprjónaða hluti styttist þó [...]

Prjónauppgjör júlí-september

Einhverra hluta vegna dró ég það að blogga um prjónaskapinn í sumar en ég tók [...]

Jólin nálgast

Það eru að koma jól, ertu byrjuð/byrjaður að föndra fyrir jólin? Hnífapörin taka sig vel [...]

Færeysk sjöl

Að prjóna sjal þykir mér skemmtileg iðja, það er þó ekki langt síðan ég byrjaði [...]

4 Comments