Star Wars húfa handa Móra

Ég var að hekla húfu handa honum Móra mínum. Uppskriftina fékk ég hjá Marín sem heldur úti blogginu Z-an.
Hann Móri minn ber gripinn vel og er ávallt jafn hissa á svipinn. Eins og sundkennarinn sagði “Hann væri ekkert meira hissa þó hann myndi lenda á tunglinu.”

Húfan minnir óneitanlega á Leu prinsessu úr Star Wars og er soldið eins og old school flugmannshúfa.

Skildu eftir svar