Mig langar soldið að hekla mér sumarkjól eða bol…og svo er líka ein peysa en það er önnur saga.
Vandamálið mitt er hinsvegar það að ég hef ekki hugmynd um hvernig garn er notað í svona kjóla né hvar er best að kaupa svoleiðis.
Í þessum uppskriftum eru notaðar nálar frá 1,75 til 2,5.
Getur e-r bent mér á fínt garn sem er þægilegt að nota í föt EN kostar ekki aleiguna