Flýtið ykkur hægt þegar þið heklið 4. umferð.
Hún er strembin og auðvelt að gera mistök ef uppskriftin er ekki lesin nógu vel.
Hún er strembin og auðvelt að gera mistök ef uppskriftin er ekki lesin nógu vel.
Heklið 4 ll og tengið saman í hring með kl.
1. umf: 4 ll (telst sem 1 tvöf st), 1 tvöf st inn í hringinn, *3 ll, 2 tvöf st inn í hringinn* endurtakið frá * til * 4 sinnum, 3 ll, lokið umf með kl í 4. ll. (6 tvöf st hópar, 6 ll bil)
2. umf: 1 ll, 1 fp í sömu lykkju, fp í næsta tvöf st, *5 fp í næsta ll bil, 1 fp í næstu 2 tvöf st* endurtakið frá * til * 4 sinnum, 5 fp í næsta ll bil, lokið umf með kl í 1. fp. (42 fp)
3. umf: 1 ll, 1 fp í sömu lykkju, *18 ll, 1 fp í næstu 7 fp* endurtakið frá * til * 4 sinnum, 18 ll, 1 fp í næstu 6 fp, lokið umf með kl í 1. fp.
4. umf: *Í næsta 18 ll bil er gert [2 fp, 2 hst, 2 st, 3 tvöf st, 1 st, 1 hst, 3 fp], [7 ll, 1 fp í 2. ll frá nálinni, 1 st í næstu ll, 1 fp í næstu ll, kl í næstu ll, 1 fp í næstu ll, 1 st í næstu ll], aftur í 18 ll bilið er gert [3 fp, 1 hst, 1 st, 3 tvöf st, 2 st, 2 hst, 2 fp], nú er farið ú 18 ll bilinu og gert er, 1 fp í næstu 2 fp, 1 hst í næsta fp, 1 st í næsta fp, [4 ll, 1 st í 3. ll frá nálinni, 4 ll, 1 st í 3. ll frá nálinni, 5 ll, 2 st í 4. ll frá nálinni, 1 tvöf st í sömu lykkju, 7 ll, kl í toppinn á tvöf st, 1 tvöf st í sömu lykkju og fyrri tvöf st, 2 st í sömu lykkju, 4 ll, kl í lykkjuna sem st voru gerðir í, kl í næstu lykkju, 4 ll, kl í sömu 3. ll og st var gerður, kl í næstu lykkju, 4 ll, kl í sömu 3. ll og st var gerður, kl í næstu lykkju], nú er þessi angi búinn og gert er, 1 st í sama fp og fyrri st, 1 hst í næsta fp, 1 fp í næstu 2 fp* endurtakið frá * til * 5 sinnum, lokið umf með kl í 1. fp.
Slítið bandið frá og gangið frá endum. Stífið snjókornið í rétt form.
Deborah “Snowcatcher” Atkinsson á höfundarréttinn að þessari uppskrift.
Uppskriftin er þýdd og birt hér með hennar leyfi.
Það má ekki afrita uppskriftina á neinn máta nema með leyfi Deborah.