Sjónvarpsteppi

Ohhh ég fann þetta á Ravelry og mér finnst þetta bara snilld!

Þetta er Sjónvarpsteppi í bókstaflegri mynd! Hve töff væri að gera sófateppi sem væri eins og stillimyndin hjá Rúv?!
Þær eru að gera þetta bæði bara með stuðlum fram og til baka og sem ömmuferninga.

Ein mynd af stillimyndinni bara svona upp á fönnið. Það yrði reyndar aðeins meiri vinna að gera þessa stillimynd.

Skildu eftir svar