Prjónaðar fígúrur

Það eru margir að hekla ýmsar fígúrur – svo kallað amigurumi – en ég hef ekki séð marga vera að prjóna fígúrur.


Ég rakst á þessa stelpu á Ravelry. Hún heitir Rebecca Danger og hannar ótrúlega flottar fígúrur til að prjóna. Mæli með því að þið kíkið á síðuna hennar.

Skildu eftir svar