Flestar handavinnukonur eiga nokkuð magn af garni sem þær hafa sankað að sér í gegnum tíðina.
En ætli það sé hægt að eiga of mikið garn?

Ef svo er þá gæti þessi kona verið nálægt því…eða löngu komin framhjá því.
Smellið hér til að sjá meira af garninu hennar Bonney.