Námskeið

Við mæðgur fórum af stað með prjóna– og heklnámskeið síðasta haustið 2012 og fengum ótrúlega góðar viðtökur. Við bjóðum bæði upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið, fyrir rétthenta sem örvhenta, konur sem karla. Á námskeiðunum kennum við meðal annars: að hekla snjókorn, að prjóna bjöllur, lævirkjahekl, tvöfalt prjón og margt fleira.

013

Fyrir utan hin skipulögðu námskeið sem við höldum er hægt að panta hjá okkur námskeið fyrir saumaklúbba og aðra hópa í vetur með því að hafa samband í netfangið handverkskunst@handverkskunst.is

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

020_litil
Prjónanámskeið

 012 copy
Heklnámskeið

Skildu eftir svar