Mottumars

Guðmunda systir er að selja vörur til styrktar Mottumars og ég má til með að auglýsa þær aðeins. Ef þér vex ekki skegg en langar samt sem áður að vera memm skartaðu þá öðrvísi mottu og styrktu verðugt málefni um leið.


Nælur
Svart yfirvaraskegg á gráu efni, svart yfirvaraskegg á hvítu efniog hvítt yfirvaraskegg á dökkbláu efni.Nælurnar eru 5 cm á breidd og kosta 1.500 kr. stk.500 kr. renna til styrktar Krabbameinsfélagsins.

Bókaklemmur
Svart, brúnt, fjólublátt, grænt, blátt og bleikt yfirvaraskegg.

Bókaklemman er 10 cm á lengd og verðið er 1.500 kr. fyrir tvær klemmur.500 kr. renna til styrktar Krabbameinsfélagsins.
Ermahnappar
Svört yfirvaraskegg.
Parið kostar 1.500 kr. 
500 kr. renna til styrktar Krabbameinsfélagsins.

Ef þið hafið áhuga hafið þá endilega samband við Guðmundu og leggið inn pöntun. Netfangið hennar er gudrunardaetur@gmail.comSkildu eftir svar