Mósaík Miðvikudagur

Það er búið að vera frekar rólegt hérna á blogginu hjá mér. Ég er með verkefni í gangi sem gengur frekar hægt, en miðar samt e-ð áfram. Ég er að gera nokkur barnateppi úr ferningum og er að dunda mér við að prófa nýjar aðferðir við að hekla þá saman og hekla utan um teppin. Set fljótlega inn myndir þegar það er komin heildarmynd á þetta.

En þangað til kemur enn ein mósaík innblásturs mynd. Í þetta sinn eru það Amigurmi fígúrur. Ég hef enn ekki prófað að gera svona sjálf en langar til að prófa. Það er hægt að gera svo margt skemmtilegt og súper sætt. Hér koma nokkrar myndir sem ég er að fíla.

1. Floot #7, 2. Giraffe, 3. Polka Dot Bity Birdy,
4.
Untitled, 5. Cheep cheep!, 6. Anne Claire Petit Handmade Crochet Elephants
7. Gir 8. Russian Matryoshka 9. Bob the Super Monstie

Skildu eftir svar