Mósaík Mánudagur

Ég er voða skotin í hvítu blúndu hekli um þessar mundir og er ákveðin í að prófa að gera sjálf. Stefnan er sett á garnbúð þegar ég hef tíma til þess að kaupa mér garn (eða öllu frekar þráð) og pínu ponsu heklunál.

Í þessu mósaík er það sem hefur verið að rúlla í gegnum hausinn á mér síðustu daga. Þessar myndir finnst mér afskaplega fallegar og þær veita mér innblástur…og alltof mikið af hugmyndum c”,)

Skildu eftir svar