Honum Móra hefur fundist hann eitthvað útundan þegar við Mikael vorum að lita garn um daginn. Í morgun tók hann upp á því að lita smá garn sjálfur með kókómjólk. Svo hefur hann fundið út að garnið væri fínasta snuddu geymsla.
Svona gerist þegar mömmur ganga ekki frá garninu sínu á góðan stað.