Móri litar garn

Honum Móra hefur fundist hann eitthvað útundan þegar við Mikael vorum að lita garn um daginn. Í morgun tók hann upp á því að lita smá garn sjálfur með kókómjólk. Svo hefur hann fundið út að garnið væri fínasta snuddu geymsla.

image

image

image

image

Svona gerist þegar mömmur ganga ekki frá garninu sínu á góðan stað.

Skildu eftir svar