Mæja!

Ekki býfluga heldur tölvutaska!

Ég er búin að vera að rölta um með tölvuna mína algerlega óvarða og ég elska liti og átti fullt af garni og fékk þá snilldarhugmynd að hekla mér tölvutösku.

Þetta er ekki taska í raun heldur er þetta meira hulstur eða vasi eða…hvað sem þetta er kallað þá er hún litrík og ég er alveg ástfangin!

Liiiitagleði!

Bakhliðin
Tölurnar


Hef aldrei gert hnappagöt…en þetta heppnaðist bara vel.

 

Skildu eftir svar