Litið yfir prjónaskapinn árið 2016

Tók saman lista yfir það sem ég prjónaði árið 2016, held að ég sé ekki að gleyma neinu.

Íslandsvettlingar
Uppskrift: frá Emolas Design
Garn: Scheepjes Invicta Extra

Íslandsvettlingar

Glóð húfa
Uppskrift: Glóð frá G. Dagbjört Guðmundsdóttir
Garn: CaMaRose Lamauld

Glóð húfa

Vettlingar á Guðmundu
Uppskrift: How Cold Is It? by Drunk Girl Designs
Garn: Scheepjes Invicta Extra

How cold is it

Peysan Danshringurinn (prjónaði 4 stykki)
Uppskrift: Danshringurinn
Garn: Navia Duo

Danshringurinn8

Eldhúshandklæði
Uppskrift: Eldhúshandklæði
Garn: Scheepjes Stone Washed

Eldhúshandklæðii

Húfan Merida Hat (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Merida Hat by Alejandra Graterol
Garn: Dale Falk í þá fyrri og Drops Karisma í þá seinni

Merida Hat Maía3insta

Húfan Beyond the Pines
Uppskrift: Beyond the pines by Ekaterina Blanchard
Garn: Drops Baby Merino

Beyond the pines

Færeyska sjalið Túlípanar
Uppskrift: Túlípanar
Garn: Navia Uno

Túlípanar

Húfan Norwegian Style
Uppskrift: 
Norwegian-Style Hat by Mercedes
Garn: 
Scheepjes Invicta Extra og Scheepjes Invicta Colour

Norwegian style hat

Kórónuhúfan Crown Hat
Uppskrift:
 Kórónuhúfa 
Garn: 
Scheepjes Catona og Scheepjes Cotton 8

Kórónuhúfa catona bómullargarn

Sumarhúfan Snúður, prjónaði 3
Uppskrift: 
Snúður
Garn: Drops Baby Merino

Sumarhúfan Snúður

Sjalið Askews Me Shawl
Uppskrift:
Askews Me Shawl by Stephen West
Garn: Kartopu Ketenli

Ask Me Shawl2

Sjalið DonnaRocco handa Tinu frænku
Uppskrift: 
Schal / Scarf *DonnaRocco* by Birgit Freyer
Garn: 
Scheepjes Alpaca Rhythm

DonnaRocco shawl3

Hjálmhúfan Alladin
Uppskrift:
Hjálmhúfan Alladin frá Drops
Garn: 
Drops Alpaca

Alladins húfa

Sumarkjólinn Sóley á Aþenu og Maíu
Uppskrift: Sóley, sumarkjóll
Garn: Scheepjes Cotton 8 og Scheepjes Sunkissed

Sumarkjóllinn Sóley2

Star Wars peysa á Móra
Uppskrift: 
Er í vinnslu kemur fljótlega hjá Handverkskúnst
Garn: Navia Bummull

Star Wars peysa Móra2

Barnapeysan Brim
Uppskrift: 
Brim eftir Hlýnu
Garn: Scheepjes Stone Washed

Brim minnkud

Hjálmhúfan með köðlum
Uppskrift:
Hjálmhúfa með köðlum
Garn: 
Drops BabyAlpaca Silk

hjálmhúfa kaðall

Hvolpasveitapeysurnar Píla og Rikki á Aþenu og Maíu
Uppskrift: 
Er í vinnslu kemur fljótlega hjá Handverkskúnst
Garn: Drops Baby Merino

Hvolpasveita Píla3 Hvolpasveita Rikki 2

Góða peysan
Uppskrift: 
Prjónablaðið Björk nr 5 en einnig hérna
Garn: Drops Karisma

Góða peysan

Peysan Blue Sand fyrir mig
Uppskrift:
BlueSand Cardigan by La Maison Rililie
Garn:
Scheepjes Stone Washed

BlueSand1

Dansekjolen handa Maíu
Uppskrift: 
Dancing Dress / Dansekjolen by C. Pettersen
Garn: Drops Baby Merino

Dansekjolen5m

Ungbarnapeysan Blær (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Blær ungbarnapeysa
Garn: Scheepjes Stone Washed

Blær3m

Sjalið Emiliana handa mér
Uppskrift: 
Emiliana by Lisa Hannes
Garn: Drops Alpaca

Emiliana sjal 7

Refa- og úlfasokkar á Aþenu og Maíu
Uppskrift: 
Miss Fox Socks by Drops Design
Garn: Drops Alpaca

Rebba og úlfasokkar1

 

Peysan Nancy á mömmu
Uppskrift: 
Nr. 4 “Nancy” kofte by Sandnes Garn (úr Prjónablaðinu Ýr)
Garn: Drops Karisma

Nancy peysa mömmu6

Barnapeysa á Maíu
Uppskrift: 
Drops Design
Garn: Drops Alpaca

BabyDROPS 14-27_1

Aks tuska
Uppskrift:
á Facebook síðu Bittu Mikkelborg
Garn: Scheepjes Cotton 8

AKS tuska

Húfan Lille Kongle
Uppskrift:
Lille Kongle by Ingvill Freland
Garn: Kartopu Merino Ull og Glühwürmchen endurskinsgarn

lille kongle saman

Peysan I Heart You
Uppskrift: 
i heart you by Mandy Powers
Garn: Navia Duo

I herart you2

Ungbarnapeysan Feykir (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Feykir ungbarnapeysa og húfa
Garn: Drops Baby Merino
Buxurnar eru frá Drops og uppskriftin hérna

Feykir ungbarnapeysa2m

Sjalið Exploration Station
Uppskrift:
Exploration Station by Stephen West
Garn: 
Navia Duo og Drops Alpaca

Exploration Station3

Hafmeyjuteppi (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Hafmeyjuteppi
Garn: Kartopu Basak og Kartopu Kar-Sim

hafmeyjuteppi

Leikskólasokkar (prjónaði 2 pör)
Uppskrift: s23-30 Blueberry Fields by DROPS design
Garn: Scheepjes Invicta Matterhorn

Leikskólasokkar M&M

Leikskólasokkar
Uppskrift: DROPS Children 26-15 by Drops Design
Garn: Schachenmayr Regia Design Line by Arne og Carlos

Sokkar á Aþenu

Húfan Kertalogi
Uppskrift:
 Kertalogi by G. Dagbjört Guðmundsdóttir
Garn: 
Glühwürmchen endurskinsgarn

Kertalogi endurskins saman
Hér er húfan upplýst til vinstri og í dagsbirtu til hægri

Barnapeysan Mýri (prjónaði 3 stykki)
Uppskrift: Mýri
Garn: Drops Karisma

Mýri2m

Leikskólabuxurnar Haust (prjónaði 3 stykki)
Uppskrift: Haust leikskólabuxur
Garn: Drops Karisma

Haust, leikskólabuxur2m

Bjölluvettlingar
Uppskrift:
Vettlingarnir eru úr bókinni Leikskólaföt
Garn: Drops Merino Extra Fine

Bjölluvettlingar Aþena_m

Fiskemannslue (prjónaði 2 húfur)
Uppskrift: Klompelompe Høst og Vinter
Garn: Drops Merino Extra Fine

Fiskemanslue Aþena og Maía

Småtroll lue (prjónaði 2 húfur)
Uppskrift: Småtroll-lue frá Klompelompe
Garn: Drops Merino Extra Fine

Småtroll lue Móri og Maía Småtroll lue Móri

Kråkebollelua
Uppskrift: 
Urchin hat / Kråkebollelua by Maria / Strikketanten
Garn: Drops Merino Extra Fine

Kråkebollelua Aþena

Vettlingarnir Trítill (prjónaði 7 pör)
Uppskrift: Vettlingarnir eru úr bókinni Leikskólaföt
Garn: Navia Trio og einnig notaði ég afgangsgarn í nokkur pör

Trítill vettlingar_m Trítill vettlingar2

Peysan Bliki
Uppskrift: 
Bliki frá Móakot
Garn: Navia Tradition

Bliki Móakot

Lullaby húfa og Serene hálskragi
Uppskrift: Drops Design
hálskragi
húfa
Garn: Drops Merino Extra Fine

húfa og hálskragi Drops

Endurskinshúfa (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Endurskinshúfa
Garn: Glühwürmchen endurskinsgarn

Endurskinshúfa saman
Hér er húfan upplýst til vinstri og í dagsbirtu til hægri

Laufblaðapeysa
Uppskrift:
Drops Design
Garn: Drops Cotton Merino

Laufblaðapeysa_minnkud

Snjókorn (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: knitted snowflake by Sharon Winsauer
Garn: Scheepjes Sugar Rush

Snjókorn (4)

Jólatré, laufblaðamunstur (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: NewYear Tree Ёлочка пышная by Larisa Valeeva
Garn: DMC Petra og Rico Glitter

Jólatré

Jólatré (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Christmas Tree Ёлочка стройная by Larisa Valeeva
Garn: Rico Glitter

Jólatré2

Vinterwarm hálskragi (prjónaði 2 stykki)
Uppskrift: Vintervarm hals og lue by Kairi Aksnes
Garn: Drops Merino Extra Fine

Vintervarm hals_1m

Hálskragi á Þórdísi frænku
Uppskrift: 
Tora Hals by Torunn Steinsland
Garn: Drops Merino Extra Fine

Tora hálskragi þórdís_m Tora hálskragi þórdís_ m

Hálskragi á Móra
Uppskrift:
 Råtasshals by Klompelompe
Garn: Drops Baby Merino prjónaði það tvöfalt

Móra kragi_m

Darth Vader sokkar á Móra
Uppskrift: s23-30 Blueberry Fields by DROPS design en saumaði Darth Vader síðan í eftir á
Garn: Drops Baby Merino

Móra sokkar_m

Snowflake Star, 2 stykki
Uppskrift: Snowflake Star by Judy Gibson
Garn: Rico heklgarn og Scheepjes Maxi

Snjókorn

Húfan Lítill og vettlingarnir Trítill
Uppskrift: 
Lítill by G. Dagbjört Guðmundsdóttir uppskriftir af settinu eru í bókinni Leikskólaföt
Garn: 
Navia Trio

Lítill og Trítill 1m

Snjókorn
Uppskrift: 
tók hluta úr uppskrift af dúk
Garn: Scheepjes Maxi

Snjókorn (2)

Sjalið Building Blocks
Uppskrift:
Leyniprjón by Stephen West
Garn: 
Drops Baby Merino

Bulding Bloks sjal_m

Navia tátiljur
Uppskrift: 
Navia N904
Garn: 
Navia Trio

Tátiljur N904m

Skrautkragi
Uppskrift:
Skrautkragi
Garn: Scheepjes Catona

Skrautkragi Catona

Jólakúlur, 3 stykki
Uppskrift: Prjónað utan um jólakúlur
Garn: Scheepjes Sugar Rush

Jólakúlur

Emelineskjørt, 2 stykki
Uppskrift: sjá bloggfærslu
Garn: Navia Duo

emelineskjort-navia-duo-2m

Loftbóluhúfur endurskinsgarn, 3 stykki
Uppskrift: Endurskinshúfa með loftbólumunstri
Garn: Endurskinsgarnið Glühwürmchen

endurskinshufur-boblur3m

Klosser öklasokkar á Micha frænda
Uppskrift: 
Karevs klosser by Bitta Mikkelborg (úr bókinni Sokker. Strikking hele året)
Garn: 
Drops Karisma

Micha sokkar

Öklasokkar á Stínu frænku
Uppskrift: 
Stjernegutt og Hjertejente
Garn: 
Drops Karisma

Stínu sokkar

Bibbi kápan á Aþenu og Maíu
Uppskrift:
Bibbi úr bókinni Kærlighed på pinde 
Garn:

bibbi-kapa-athenu1bibbi-kapa-maiu

Peysan Valemount á Petreu
Uppskrift: 
Valemount by Ann-Marie Jackson
Garn:
Kartopu Ketenli

Valemount á Petreu_m

Chaparral Hat (tók að mér að prufuprjóna þessa uppskrift)
Uppskrift: Chaparral Hat by Alyssa Latuchie
Garn: Scheepjes Invicta Extra

Prufuprjón húfa

Vesti á Móra
Uppskrift: 
s22-32 Justus by DROPS design
Garn:
Drops BabyAlpaca Silk

Vestið hans Móra_IG

Vettlingarnir Neidonkyynel
Uppskrift: 
Neidonkyynel by Emma Karvonen
Garn:
Drops Merino Extra Fine

Neidonkyynel (2)

Jakki á Móra
Uppskrift:
Johannes jakke úr bókinni Ljúflingar (Klompelompe)
Garn:
Navia Duo og Drops Alpaca tveir þræðir saman, í körfuprjónið notaði ég Drops Merino Extra Fine

Jakkinn hans Móra1

Sly Fox Cowl handa Maíu
Uppskrift: 
Sly Fox Cowl by Ekaterina Blanchard
Garn: 
Kartopu Merino Ull og Drops Alpaca ljósgrái hlutinn, tvær þræðir saman og Endurskinsgarnið Glühwürmchen dekkri grái liturinn

Úlfahúfa Maíu

Mysterious Mittens á Guðmund frænda
Uppskrift: 
Mysterious Mittens by Ysabelh Designs
Garn: 
Drops Merino Extra Fine

Vettlingar á Guðmund_m

Ofelia öklasokkar á Elínu
Uppskrift:
Ofelia úr bókinni Strømper, strikking hele året
Garn: 
Zitron Trekking Sport 

Ofelia minnkud

Veðráttuteppið árið 2016. Lengd 345 sm og 90 sm á breidd
Uppskrift:
Sikk Sakk teppamunstur
Garn:
Kartopu Basak

Veðráttiteppið fullklárað1

Nú er komið nýtt ár og ný verkefni taka við, er með það bak við eyrað að æfa mig að hekla meira á þessu ári.

Prjónakveðja
Guðrún María