Ýmislegt sem tengist hekli
Ég set ýmislegt inn á bloggið sem mér finnst gagnlegt þegar kemur að hekli. Hér má finna linka á það efni:
- Þýðingar -Helstu hugtökin í hekli þýdd úr amerísku, bresku og dönsku yfir á íslensku.
- Hekl tákn – Tafla sem sýnir algengustu hekl táknin. Ef þú kannt að hekla eftir táknum skiptir tungumál uppskriftarinnar þig engu máli.
- Heklunálastærðir – Tafla sem sýnir muninn á US og UK stærðum á heklunálum
- Að stífa hekl og prjón – Samatekt á þeim aðferðum sem ég hef notað til að stífa dúllerí.
- 5 góð ráð þegar stífa á hekl eða prjón – 5 gagnleg ráð sem vert er að hafa í huga þegar á að fara að stífa.