Ég var að finna gellu á Ravelry sem er að selja uppskriftir sem eru hreint út sagt mindblowing! Allavegana fyrir mig. Ég er svo hugfangin af sjalinu sem hún er að selja að mig langar að byrja á því strax í dag! Eeen þar sem ég er með önnur verkefni í gangi og er að reyna að temja mér að klára það sem ég er byrjuð á áður en á byrja á enn öðru þá ætla ég að reyna að hemja mig fram yfir jólin.
Verð bara að deila þessu með fleirum! Hún kallar þetta krókódílamynstur. Svo svalt!
Bonita patterns á Ravelry
Bonita patterns á Ravelry