Krukka #2 – Uppskrift

Jæja þá er ég loksins loksins búin að skrifa upp uppskrift að annarri krukku.
Endilega skellið ykkur á hana ef þið hafið áhuga á að prófa.

Eins og áður þá kostar uppskriftin 600 kr.
Ef þið eruð með PayPal getið þið keypt hana í gegnum Ravelry hér.
En annars sendið þið mér bara tölvupóst á handodi.heklarinn@gmail.com

Skildu eftir svar