Garn Garn Garn og aftur Garn

Ég var að taka til í garninu hennar ömmu um daginn. Hún á svo mikið garn í öllum regnbogans litum og svooo mikið af glimmer garni – ég fékk næstum því fullnægingu af því að sortera allt garnið í drasl. Ég var svo rosalega heppin að hún leyfði mér að taka smá af garninu með mér heim. Ekki það að mig hafi vantað neitt garn…en það er bara svo fallegt að ég gat ekki sagt nei c”,)

Skildu eftir svar