Dúkar – Doilies

Mér er alveg að leiðast að vera tölvulaus – get ekki hent heklinu inn um leið og það dettur af nálinni.

Fékk æði um daginn fyrir að hekla dúka. Ætlaði að nota þá í annað en það féll upp fyrir. Svo dúkarnir voru stífaðir. Hvað ég ætla að gera við þá núna hef ég eiginlega ekki hugmynd. En ég er búin að sanna fyrir sjálfri mér að ég get heklað dúka.


Skildu eftir svar