Dauður tími

Það hefur verið alveg svakalega dauður tími hjá mér í heklinu upp á síðkastið. Eftir að ég kláraði 30/30 verkefnið hef ég verið alveg einstaklega andlaus. 

Hvað gerir mar þá? Mar sinnir heimilinu og skólanum á meðan mar bíður eftir að andinn komi aftur yfir sig.


Þessi mynd lýsir því einstaklega vel hvernig mér líður þessa dagana og fær mig til að brosa c”,)


Skildu eftir svar