Allt er þegar þrennt er

Mánudaginn 18. nóvember fæddist litla prinsessan mín.
Fæðingin gekk ótrúlega vel og heilsast okkur mæðgum vel.
Daman var í fínni stærð, 15 merkur og 54 cm.
Þessi vika hefur því farið í að slappa sem best af og læra.
Teppið sem ég heklaði handa henni hefur komið að góðum notum
og fer prinsessunni rosalega vel þótt ég segi sjálf frá.

Litla stúlkan okkar hefur verið nefnd og gáfum við henni nafnið
maia

031

Móri tekur systur sinni svo vel. Mun betur en við þorðum að vona.
Hann er alltaf að tékka á henni, knúsa hana og kyssa.

010

Skildu eftir svar