26/30Garn: Kambgarn
Litir: Hvítur (0051), Tómatrauður (0917), Vatnsblár (1216)
Nál: 3,5 mm

Ég er virkilega að fíla þennan. Mynstrið og litirnir smella saman á yndislegan máta. Fínasti ferningur í framkvæmd, hef ekkert út á hann að setja. Breyttu seinustu tveim umferðum í hálfstuðla svo ég gæti endað á rauðum og hvítum en haldið réttri stærð.


Skildu eftir svar