2/30Garn: Kambgarn
Litir: Tómatrauður (0917), Hvítur (0051), Dökkblár (0968)
Nál: 3,5 mm

Virkilega skemmtilegur ferningur að hekla og vel skrifuð uppskrift. Lenti ekki í neinu erfiðleikum með neitt – og breytti engu sem er sjaldgjæft þegar kemur að mér.

Ferningurinn er mjög einfaldur og á skalanum 1 til 5 (auðvelt til erfitt) myndi ég gefa honum 1 fyrir vana og 2 fyrir byrjendur þar sem það er mikið af tvö- og þreföldum stuðulum. Mæli hiklaust með honum.


Skildu eftir svar