20tugs teppi Jóhönnu

Þá er Keðjuverkunar teppið mitt loksins tilbúið.
Akkurat í tíma fyrir tvítugs afmæli Jóhönnu systur minnar.
Enda var teppið einmitt ætlað henni.


Var ekki alveg viss hvernig kannt ég ætti að gera utan um.
Endaði á að gera Kannt #1 í bleiku og rauðu glimmer.
Kom bara vel út.

Þá get ég loksins farið að hekla e-ð annað.
Reynir svakalega á þolinmæðina mína að klára svona stór verk c”,)


Skildu eftir svar